The Favourite

The Favourite ★★★★★

Frábær mynd! 

-Ótrúlega vel tekin, notkunin á gleiðhornslinsu og myndlausn er á næsta stigi
-Leikur Olivia Colman var magnaður
-Tónlistin flæddi ótrúlega vel með myndinni
-Besti díalog og söguþráður í mynd eftir Yorgos að mínu mati

Án efa uppáhaldsmyndin mín frá árinu 2018.

KrummiLumm liked these reviews