The Favourite

The Favourite ★★

Oof.
Eins og einhver 12 ára hafi skrifað handritið. Það að segja dónaleg orð á óviðeigandi hátt er hvorki fyndið né sniðugt. Glitti í sniðugar hugmyndir um stöðu kvenna í valdastöðu innaní valdakerfi karla en það var svo ekkert farið með það lengra. Karakterarnir líka erkitýpur sem að hafa verið til í næstum 100 ár og voru meira að segja betur skrifaðir þá. Þetta er líka ekki yfirstéttarádeila á neinn hátt. Virkar bara mögulega sem gagnrýni á monarchy. Þetta er líka með ljótustu myndum sem ég hef séð nýlega kvikmyndatökulega og ljótt litascheme. Efast um að ég nenni að horfa á Yorgos mynd aftur

Kolbeinn liked this review